

















🧣 Það er í lagi að líða vandræðalega!
🧣 Engar hugmyndir eru heimskulegar!


































































































Hjá mér snýst myndataka ekki bara um að taka myndir – hún snýst um að skapa upplifun þar sem þér líður vel, þú blómstrar og sérð þig í nýju ljósi. Þú þarft ekkert að kunna að pósa, að vera með reynslu – þú mætir bara, og ég sé um rest.
Ekki stressa þig! Þú þarft ekki að kunna að pósa, vita nákvæmlega hvað þú vilt eða hafa fyrri reynslu af myndatökum. Það eina sem þú þarft að gera er að mæta – ég sé um rest! ✔️ Ég leiði þig í gegnum allt ferlið – frá fyrsta skrefi til lokaútkoma. ✔️ Við finnum réttu stemninguna saman, með réttum innblæstri og tónlist sem passar við vibe-ið. ✔️ Þér má líða vandræðalega til að byrja með – það hverfur fljótt! Saman sköpum við myndir sem láta þig líða ótrúlega vel með sjálfa/n þig. Ertu tilbúin/n? Let's do this! 📸✨