Smá um mig...
Ég hef lengi haft áhuga á að taka myndir og finnst fátt skemmtilegra en að fanga einstakar ljósmyndir. Uppáhalds mómentið mitt er þegar við náum að búa til eitthvað svakalegt í myndatökum.
- Alex Snær Welker (Snjokallinn☃️)
Hlutir til að hafa í huga fyrir myndatökur:
🧣 Taktu of margar flíkur!
🧣 Það er í lagi að líða vandræðalega!
🧣 Engar hugmyndir eru heimskulegar!
Ertu ennþá óviss?
Tékkaðu á því sem aðrir eru að segja eftir myndatökur:
Ingibjörg Anna Aliverti
“Ekki oft sem ég fer í myndatöku og það er létt andrúmsloft, ekki bara það
heldur liðið svona örugg með sjálfan mig! Enda er Alex algjört yndi
og besti ljósmyndarinn í bænum eins og er. Maður fær pláss til þess að vera 100%
maður sjálfur, það gerist ekkert betra en það. Svo færðu æðislegar myndir í lokin!!
Myndir eru auðvitað eilífðar þannig þegar þu verður eldri geturðu alltaf litið til baka
á gömlu góðu tímana. Get ekki lýst tilfinningunni þegar ég fer yfir gamalt myndaalbúm
en svona myndir mun maður alltaf halda nálægt hjarta sínu. Því ættu allir að prófa að fara í
myndatöku hjá honum því það gerir margt fyrir andlega líðan og hver vil ekki líða vel með sjálfan sig? ;) ”
Bára Katrín
“Það var fáránlega gaman að fara í myndatöku til hans Alex.
Hann bjó til umhverfi sem manni leið vel í og tókst að ná fram
einhverju módeli sem maður þorir ekki að vera dagsdaglega.
Ég held að það myndi gera öllum gott að fara í eitt stykki myndatöku.”
Guðrún
"Það hóf sjálfstraustið mitt á annað level að fara í sjút til hans Alex. Hann er gríðarlega
hugmyndaríkur og finnur alltaf geggjuð skot og lýsingu sem henta fyrir lúkkið sem þú vilt.
Svo fékk ég að velja myndirnar á geggjaðri síðu en það er sko ekkert auðvelt
að velja á milli allra gullmolanna. Alex er líka fáranlega hæfileikaríkur í myndvinnslu
og þú endar með bunka af frumlegum skotum og sannarlega ICONIC myndum.
Það kom fram eitthvað módel í mér sem ég þekkti ekki
fyrr en ég fór í sjút og því hikaði ég ekki við að fara aftur.
Mæli rosalega mikið með Alex, geggjaðar myndatökur og æði myndir🥰"
Beatriz Aleixo
"Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt að fara til Alex í myndatöku
ekki bara fyrir hversu góðar myndirnar eru,
heldur er það hvernig hann tekur á móti manni, hann er alltaf svo hress og jákvæður,
passar alltaf að manni líði vel og gefur manni
svo mikinn confidence boost einungis með nærveru sinni.
Maður þarf aldrei að vera hræddur um að andrúmsloftið verði vandræðalegt,
hann er með all the tricks up his sleeves ;)
Elska líka að það er alltaf tónlist í bakgrunninum, það hjálpar mér svo mikið!
Svo er hann líka drullu fyndinn og alltaf að djóka með einhverju.
Alltaf svo gaman að koma í myndatöku til hans!"
👉Iconic upplifun sem þú geymir í reynslubankanum að eilífu!
Myndastu illa? Ég get fullvisst þig um að þú myndast jafn vel og allir aðrir sem hafa komið,
bókaðu sjút hér fyrir neðan og gerum eitthvað iconic saman!
Ef þú ert enn þá í vangaveltum þá er þér velkomið að
skrolla í gegnum galleríð mitt þar til þú hefur gert upp huginn þinn.
Eigðu góðann dag!
Skoðaðu fleiri myndir eða bókaðu sjút á takka nr 2!