📸 2024 – Árið sem skildi eftir sig spor

Mitt annað ár með Stúdíó Snjór og það var stútfullt af ógleymanlegum myndatökum! Þetta ár var fullt af stórkostlegum umbreytingum, bæði fyrir mig sem ljósmyndara og fyrir þau sem tóku skrefið og bókuðu sér myndatöku. Skoðaðu myndirnar og sjáðu þá sem ákváðu að skína!