Komdu í myndatöku sem lætur þig líða eins og módel!
Þetta er ekki bara myndataka – þetta er tíminn þinn til að skína! Hvort sem þú vilt sjá þig í nýju ljósi, uppfæra prófílmyndina eða bara eiga fallegar og kraftmiklar myndir af sjálfri/sjálfum þér, þá ég með rétta pakkann fyrir þig.
Ég legg mig fram við að skapa afslappað og skemmtilegt umhverfi þar sem þú getur verið þú sjálf(ur) og notið augnabliksins. Þú þarft ekki að kunna að pósa eða hafa reynslu – ég leiði þig í gegnum allt ferlið og saman sköpum við myndir sem láta þig líða vel.
Hér finnur þú verð og pakka sem henta ólíkum þörfum – og ef þú ert ekki viss um hvað passar best fyrir þig, þá skaltu endilega senda mér línu!
VERÐIN MÍN
Á MYNDATÖKUM:
 🌨️ SNJÓBYLUR -    95.000 Kr. 
 ❄️ SNJÓKORN -     60.000 Kr.
📸 FROSTSKOT-      40.000 Kr.
🌸 FROSTRÓS -    75.000 Kr.


Allar aukalega unnar myndir kosta 3000 kr stk.
Möguleiki á förðun fer eftir verkefni.
Verð á síðu eru reiknuð með Virðisaukarskatti.
❄️ SNJÓKORN
✅ 45 mínútna myndataka – einfalt, fljótlegt og markvisst
✅ 3 unnar myndir – fallega unnar og tilbúnar til notkunar
✅ 50 stig af sjálfsöryggi 🤍 – því þú átt það skilið!
Fullkomið ef þú vilt hraðskreiða en áhrifaríka myndatöku. Hvort sem þú þarft nýja prófílmynd, ert að prófa þig áfram eða einfaldlega vilt sjá sjálfa þig í nýju ljósi, þá er þetta rétti pakkinn fyrir þig!
🌸 FROSTRÓS
✅ 60 mínútna myndataka – nægur tími til að skapa töfrandi augnablik
✅ 5 unnar myndir – fjölbreyttar myndir sem sýna þig frá þinni bestu hlið
✅ 100 stig af sjálfsöryggi ❄️ – því þú átt skilið að blómstra!
Frostrósir eru einstakar – alveg eins og þú. Þessi pakki fangar fegurð þína á þínum forsendum og lætur þér líða eins og þú sért í draumi. Hér færðu mýkt, styrk og ljóma í einu pakka.
🌨️ SNJÓBYLUR
✅ 90 mínútna myndataka – nægur tími til að útfæra mismunandi hugmyndir
✅ 6 unnar myndir – áhrifaríkar, fjölbreyttar og eftirminnilegar
✅ 200 stig af sjálfsöryggi 🌬️ – þú átt sviðið!

Þetta er meira en myndataka – þetta er upplifun! Þú ert í aðalhlutverki, og saman sköpum við myndir sem sýna þig í nýju ljósi. Ef þú vilt stíga inn í þinn innri kraft og líða eins og módel, þá er Snjóbylur fyrir þig!

📸 FROSTSKOT – Headshot pakki
✅ 20 mínútna myndataka – hratt og þægilegt!
✅ 4 unnar myndir – há gæði, tilbúnar til notkunar
✅ Val um ljósan eða dökkan bakgrunn
✅ 50 stig af sjálfsöryggi ❄️ (Því fyrsta sýn skiptir máli!)

Fullkominn fyrir þá sem vilja skarpa, faglega og persónulega mynd af sér. Hvort sem þú þarft mynd fyrir LinkedIn, ferilskrána, heimasíðu eða samfélagsmiðla, þá færðu hér stílhreint og flott headshot í þínum stíl.

Back to Top