Í ár langar mig virkilega að vinna í að finna stílinn minn og vinna betur í vinnubrögðum og vinnslu á myndunum í eftirvinnslunni. Ásamt því að vinna að fleiri skemmtilegum verkefnum með æðislegu fólki.
Ég set nokkrar myndir hér fyrir neðan, bestu af bestu, ef þig langar til þess að bóka mig í myndatöku geturðu ýtt á takkann hér fyrir neðan og séð verðin mín til að bóka myndatöku hjá mér!
- Alex Snær, Snjokallinn