Uppáhaldið mitt við studiomyndatökur er hversu mikið þú getur breytt myndinni
með því að færa eitt ljós eða breyta smá um styrkleika á ljósinu.
Hér að neðan eru nokkrar af mínum bestu studio verkum árið 2020
Ef þú vilt bóka mig geturðu ýtt á takkann hér fyrir neðan!